fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fókus

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Fókus
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 08:59

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Julia Fox er vön að vekja athygli með fatavali sínu en klæðnaður hennar á Coachella tónlistarhátíðinni vakti sérstaka athygli og hefur verið talsvert á milli tannana hjá fólki.

Margir hugsa að hún hafi fengið innblástur frá ástralska arkitektinum Biöncu Censori. Bianca er fyrrverandi eiginkona rapparans Kanye West, þau hættu bara saman á dögunum. Julia Fox var í sambandi með rapparanum um tveggja mánaða skeið, stuttu eftir að hann og raunveruleikastjarnan Kim Kardashian skildu. Hún hefur sagt að hann hafi stjórnað því sem hún klæddist á meðan sambandi þeirra stóð.

Fans are convinced that Julia has been inspired by Bianca Censori
Mynd/Getty Images

Julia, 35 ára, var nánast berrössuð, í húðlituðum sokkabuxum, ljósri korsilettu og brúnum stuttum leðurjakka.

Mynd: Rachpoot/Bauer-Griffin/GC Images
Mynd: Getty Images

Útlit hennar vakti mikla athygli og líktu aðdáendur fötum hennar saman við klæðnað Biöncu Censori, 30 ára. Margir muna kannski eftir því þegar Bianca klæddist rfrægu gegnsæju regnkápunni og skikkjunni sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Sjá einnig: Bianca Censori buxnalaus vekur athygli – Svona klæðir hún sig í kringum börn Kanye West

Bianca og Kanye á Grammy-verðlaunahátíðinni. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun