Á mánudagskvöldið átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var þemað: „Sleeping Beauties: Reawakening Fashion“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „The Garden of Time“, sem er smásaga eftir J. G. Ballard.
Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Wintour, ritstýra Vogue, gestalistann.
Sjá einnig: Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Áhorfendur heima í stofu horfðu á stjörnurnar ganga rauða dregilinn í beinu streymi og virtist ein kona vekja mikla athygli, sérstaklega vegna þess að enginn virtist vita hvaða kona þetta væri. Hún var um tíma að „trenda“ á Twitter og vildu netverjar ólmir vita hver þetta væri í þessum guðdómlega kjól.
Please who is this queen?!?!?! #MetGala pic.twitter.com/40Nr1ZwLBh
— Dunni Adepitan (@earthminds1) May 6, 2024
WHO IS THIS MVP ??? SHE KILLED THAT #MetGala pic.twitter.com/QG8mSWqzcC
— hemy (@hemysamuel) May 6, 2024
WHO IS THIS CUNTY GODDESS?? #metgala pic.twitter.com/KmAOYZVuar
— kacy(taylor’s version) (@chiateaaddict) May 6, 2024
Who is this?!! #MetGala pic.twitter.com/X9RpEbjnAY
— Shongretta (@Sh0ngr3TtA) May 6, 2024
WHO IS THIS????? #MetGala
the butterflies are literally moving on her arms !!!!!! pic.twitter.com/d77sPbpMjn
— p- madge (@whosaidmarg) May 6, 2024
Konan heitir Mona Patel og er athafnakona og mannvinur. Þetta var í fyrsta skipti sem hún fékk boðskort á Met Gala.
@indigoreports Who was the viral woman at the Met Gala? #metgala #monapatel #metgala2024 #influencer #popculturecommentary #popculture #popculturenews #trending #celebrity ♬ Suspicious, slow and simple song – Kohrogi