fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

Sjálfsvorkunn með Myrkva

Fókus
Föstudaginn 17. mars 2023 13:54

Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myrkvi er dúó sem samanstendur af Magnúsi Thorlacius og Yngva Holm. Þetta er fyrrum sólóverkefni Magnúsar og rökrétt framhald hljómsveitarinnar Vio þar sem meðlimirnir gerðu áður garðinn frægan. Þegar hljóðheimasmiðurinn Yngvi gekk til liðs við Myrkva var eldri hljómsveitin lögð á hilluna.

Sjá einnig: Draumabyrjun: Nýja árið tekið í nefið

Self-Pity er gítardrifið tundurskeyti sem sækir innblástur í upphaf aldarinnar. Skammdegið, hugsýkin og bölsýnin eru sprengd upp á yfirborðið með þessari tveggja og hálfs mínútna bombu.

Þetta er önnur smáskífan af komandi breiðskífu Myrkva og Yngva Holm en þeir kumpánar hafa ýmsa fjöruna sopið í gegnum tíðina. Týndu árin og hljóðheimur uppvaxtaráranna, sitt hvorum megin við aldamótin, brutust út við gerð plötunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar
Fókus
Í gær

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið
Fókus
Í gær

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“ 

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“