fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
Fókus

Ingunn Lára selur slotið – „Besta heimilið sem verður erfitt að kveðja“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 09:00

Mynd: Samsett / Facebook og fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingunn Lára Kristjánsdóttir, TikTokfréttamaður á RÚV, hefur sett íbúð sína í Hvassaleiti á sölu. Ingunn Lára deilir tíðindunum í Facebook-færslu með texta sem miðlar nota oft við slíkar fréttir: „Ingunn Lára selur slotið: Sjáið myndirnar! Þið trúið aldrei hvað gerðist næst. Glæsileg íbúð í Hvassaleiti til sölu. Besta heimilið sem verður erfitt að kveðja. 

** Frábær staðsetning ** Þrjú svefnherbergi ** Glæsilegt útsýni“

Við á Fókus höfum fulla trú á að næst gerist það að íbúðin selst og Ingunn pakkar og flytur.

Um er að ræða 112,6 fm eign, þar af er bílskúr 20,3 m2. Íbúðinni sem er á jarðhæð hefur verið breytt frá upprunalegum teikningum.

Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu með útgengi á svalir, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Húsfélagið á íbúð á jarðhæð sem þau leigja út og renna leigutekjur í hússjóð.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hasar í fegurðarsamkeppni – Eiginmaður trylltist á sviði yfir að hans kona var ekki valin sú fegursta

Hasar í fegurðarsamkeppni – Eiginmaður trylltist á sviði yfir að hans kona var ekki valin sú fegursta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins flytur sig um set

Fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins flytur sig um set