fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022

Eign dagsins

Eign dagsins: Stílhrein og björt 72 fermetra risíbúð í Vesturbænum

Eign dagsins: Stílhrein og björt 72 fermetra risíbúð í Vesturbænum

Fókus
Fyrir 1 viku

Þó hægst hafi á fasteignamarkaðinum þá detta daglega inn athyglisverðar og spennandi eignir inn á Fasteignaleit DV og Fréttablaðsins. Eins slík eign er í Sörlaskjóli 70 sem er í sölumeðferð hjá Fasteignasölunni Höfða. Um er að ræða afar bjarta og stílhreina  fjögurra herbergja risíbúð sem er um 72 fermetra að stærð en íbúðin er undir Lesa meira

Eign dagsins – Friðsæl fegurð í virðulegri Kaupfélagsstjórahöll í Borgarnesi

Eign dagsins – Friðsæl fegurð í virðulegri Kaupfélagsstjórahöll í Borgarnesi

Fókus
Fyrir 1 viku

Kannski dreymir einhverjum þarna úti að stíga út úr amstri hversdagsins á höfuðborgarsvæðinu og komast í friðinn og rónna sem oft ríkir á landsbyggðinni, án þess þó að hverfa of langt í burtu frá borgarlífinu. Eign dagsins að þessu sinni er á Skúlagötu í Borgarnesi. Um er að ræða eign í tvíbýli, með þeim möguleika að eignast Lesa meira

Eign dagsins – Sannkallaður sælureitur í Hafnarfirði við sögulegan saltfisksstað

Eign dagsins – Sannkallaður sælureitur í Hafnarfirði við sögulegan saltfisksstað

Fókus
Fyrir 2 vikum

Í Arnarhrauninu í Hafnarfirði má finna ævintýralega fallegt einbýlishús sem hefur verið mikið, og þá er verið að meina MIKIÐ, endurnýjað. Umrædd eign er í ævintýralegafallegu umhverfi en eignin er staðsett á sælureit við friðað svæði þar sem að lóðin liggur að Einarsreit. Fyrir þá sem ekki þekkja til Einarsreits á er hann einn af Lesa meira

Eign dagsins – Litríkt listaheimili á Laugaveginum

Eign dagsins – Litríkt listaheimili á Laugaveginum

Fókus
Fyrir 2 vikum

Það er eitthvað fágað, konunglegt og nostalgískt við ævintýralega eign sem nú er til sölu við Laugaveg. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð sem er 82 fermetrar að stærð. Það er kannski ekki stórt en íbúðin verður sérstaklega vegleg út af tæplega þriggja metra lofthæðinni, glæsilegum gipslistum og rósettum. Húsið var reist árið 1927 og hefur Lesa meira

Eign dagsins – Sjarmerandi útsýnisperla við sjávarsíðuna

Eign dagsins – Sjarmerandi útsýnisperla við sjávarsíðuna

Fókus
Fyrir 3 vikum

Það gerist varla skemmtilegra útsýnið en í útsýnisperlu sem nú er til sölu á Huldubraut í Kópavogi. Um er að ræða sjarmerandi og rúmgott einbýli á eftirsóttum stað við sjávarsíðuna Húsið er á pöllum sem gerir það einstaklega skemmtilegt að innan og er rýmið vel brotið upp. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð að innan á Lesa meira

Eign dagsins: Ævintýralegt finnskt bjálkahús á Kjalarnesi

Eign dagsins: Ævintýralegt finnskt bjálkahús á Kjalarnesi

Fókus
Fyrir 3 vikum

Á Kjalarnesi er nú til sölu gullfallegt finnst bjálkahús. Húsið er ævintýralega óhefðbundið og minnir helst á sumarhús eða risa ævintýrakofa beint af síðum sögubókar. Eignin skiptist í jarðhæð, efri hæð, bílskúr og svo glæsilegan gróinn garð. Á jarðhæðinni má finna tvö svefnherbergi, eldhús sem er opið í stofu, baðherbergi, þvottahús og svo forstofu. Svo er Lesa meira

Eign dagsins – Glæsilegt alrýmið krúnudjásn í Hádegishólshöllinni

Eign dagsins – Glæsilegt alrýmið krúnudjásn í Hádegishólshöllinni

Fókus
16.06.2022

Lindahverfið í Kópavogi er meðal vinsælli hverfa fyrir þá sem þrá hið klassíska úthverfalíf og hafa eignir þar oft skamma viðveru á sölusíðum, og hreinlega rjúka út eins og heitar pönnukökur, eins og kanarnir kalla það. Ein vinsæl gata í Lindahverfi er Fjallalindin og þá einkum einbýlishúsin sem finna má næst Hádegishólnum í botnlangaútskotum götunnar. Lesa meira

Eign dagsins – Krúttlegt, kósí og kjörið fyrir lágvaxna

Eign dagsins – Krúttlegt, kósí og kjörið fyrir lágvaxna

Fókus
15.06.2022

Hún er ekki stór risíbúðin sem nú er til sölu á Vitastíg í miðborginni, en eins og flestir vita þá mega sáttir sitja þröngt. Um er að ræða litla íbúð í 100 ára gömlu húsi, en íbúðin er aðeins um 37,8 fermetrar, og skiptist hún í forstofu, hol, eldhús/stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Í klassískum risíbúðastíl er mikill Lesa meira

Eign dagsins – Sannkölluð paradís við Varmá

Eign dagsins – Sannkölluð paradís við Varmá

Fókus
13.06.2022

Áttu þrjá bíla og draum um að koma þeim öllum fyrir á sama staðnum? Nú getur sá draumur orðið að veruleika en við Varmá að Reykjum í Mosfellsbæ er nú til sölu einbýlishús sem fylgir 168,1 fermetra bílskúr með þremur innkeyrsluhurðum. Eigninni er í fasteignaauglýsingu lýst sem „mögnuðu einbýlishúsi“ og „sannkallaðri paradís við Varmá„. Húsið sjálft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af