fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Einbýlishús með verðlaunagarði

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. febrúar 2023 19:10

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Vallargerði í Kópavogi er komið í sölu á fasteignavef DV. Garðurinn er gróinn og hefur fengið verðlaun frá Kópavogsbæ.

Um er að ræða 203,2 fm eign, þar af bílskúr 37,1 fm.

Eignin skiptist í anddyri, þvottahús, eldhús þar sem opið er í sjónvarpsstofu, stofu og inn af henni er komið inn í sólstofu.Útgengi er úr borðstofu á viðarverönd til suðurs með skjólveggjum. Rúmgott og bjart herbergi, útgengi úr því herbergi út í garð. 

Hringstigi er upp á efri hæð hússins, þar eru tvö barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi með útgengi á svalir með góðu útsýni. Bílskúrinn er sérstæður og hefur verið útbúið sér herbergi í enda hans sem auðvelt er að breyta til baka. Í garðinum hefur verið hlaðið útieldhús með bæði gas- og kola grilli. Heitur pottur Einnig er í garði útigeymsla (ca. 10-12 fm. óskráð) með rafmagni. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla er uppsett og má fylgja.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu