fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fókus

Ragga Nagli kenndi Framtíðarkonum hvernig setja á mörk    

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 14. september 2023 15:16

Mynd: Hulda Margrét

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opnunarviðburður FKA Framtíðar, sem er deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) fór fram fyrir viku síðan, fimmtudaginn 7. september. Á viðburðinn mættu hátt í 100 konur og skemmtu sér stórkostlega yfir dagskrá kvöldsins. Viðburðurinn var tengslakvöld þar sem félagskonur voru hvattar til að mæta með vinkonu með sér til að leyfa þeim að kynnast starfi félagins. 

Stjórn FKA Framtíðar ásamt Röggu Nagla og Sýn konum.
Frá vinstri, Maríanna Finnbogadóttir, Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, Sjöfn Arna Karlsdóttir, Sólveig R Gunnarsdóttir, Árdís Ethel Hrafnsdóttir, Karlotta Halldórsdóttir, Sigríður Inga Svarfsdal
Frá vinstri niðri: Kristín Friðgeirsdóttir, Sesselía Birgisdóttir, Ragga Nagli, Ester Sif Harðardóttir
Mynd: Hulda Margrét

Viðburðurinn fór fram í húsakynnum Sýn að Suðurlandsbraut og tóku Sýn-konur virkilega vel á móti Framtíðarkonum með veglegum veitingum og frábærum kynningum. Þar tóku til máls þær Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri, Kristín Friðgeirsdóttir, fjármálastjóri, Kristjana Brynjólfsdóttir, þróunarstjóri sjónvarpslausna, og Eva Georgs, framleiðslustjóri og sögðu frá leik og starfi og nýjungum hjá Sýn. 

Sessilía Birgisdóttir framkvæmdastjóri Vodafone
Mynd: Hulda Margrét
Kristín Friðgeirsdóttir, fjármálastjóri SÝN
Mynd: Hulda Margrét
Kristjána Thors Brynjólfsdóttir þróunarstjóri sjónvarpslausna hjá SÝN
Mynd: Hulda Margrét
Eva Georgs framleiðslustjóri hjá Stöð 2
Mynd: Hulda Margrét

Aðaldagskrárliður kvöldsins var síðan fyrirlestur frá Röggu Nagla, sálfræðingi og heilsu-áhrifavaldi, þar sem hún fór yfir hvernig við setjum okkur mörk, við frábærar undirtektir viðstaddra.  

Ragga Nagli
Mynd: Hulda Margrét

Á þessu starfsári er áhersla lögð á að styrkja konur á öllum sviðum, og þema vetrarins er “Sterkari þú”. Allir viðburðir starfsársins munu vinna með þemað, en stefnt er að fjölda fyrirlesara, námskeiða og fleiru skemmtilegu tengdu efninu. 

Sigríður Inga Svarfsdal, markaðsstjóri YAY
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Sigríður Inga Svarfsdal, markaðsstjóri YAY
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Sólveig R Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Sólveig Ehf., formaður FKA Framtíðar
Mynd: Hulda Margrét
Sólveig R Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Sólveig Ehf., formaður FKA Framtíðar
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Sigríður Inga Svarfsdal, markaðsstjóri YAY
Mynd: Hulda Margrét
Eva Georgs framleiðslustjóri hjá Stöð 2
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Sigríður Inga Svarfsdal, markaðsstjóri YAY
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Hulda Margrét

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Í gær

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur hafa áhyggjur af Justin Bieber – Birti myndir af sér grátandi

Aðdáendur hafa áhyggjur af Justin Bieber – Birti myndir af sér grátandi