fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

FKA

Litla ævintýrið við eldhúsborðið varð að tískuveldi – „Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni“  

Litla ævintýrið við eldhúsborðið varð að tískuveldi – „Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni“  

Fókus
Fyrir 4 vikum

„Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni og maðurinn minn í bókhaldinu hálfan daginn og lagernum hinn hluta dagsins.“   Það var eitthvað á þessa leið sem Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir sá Lindex ævintýrið fyrir sér áður en lagt var af stað.   Lóa ætlaði að vera í fæðingarorlofi en það leið ekki á löngu að hún Lesa meira

„Taktu skrefið/take the leap!” – Sýnileikadagur FKA 2024

„Taktu skrefið/take the leap!” – Sýnileikadagur FKA 2024

Eyjan
04.03.2024

Fullur salur var í Arion banka á dögunum þegar konur sóttu hvatningu, innblástur á Sýnileikadegi FKA 2024 þar sem Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, opnaði daginn. Fundarstýra dagsins var Ósk Heiða Sveinsdóttir, fyrrum formaður FKA Framtíðar og framkvæmdastjóri Viðskiptavina hjá Póstinum. Elín, Auður og Inga hjá Birta Media ræddu um mikilvægi þess að treysta innsæinu og vegferðinni og Þórdís Valsdóttir, forstöðumaður útvarps hjá SÝN, Lesa meira

Coca-Cola á Íslandi gerist aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA

Coca-Cola á Íslandi gerist aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA

Eyjan
21.02.2024

Coca Cola á Íslandi og Félag kvenna í atvinnulífinu hafa gert með sér samning um að Coca Cola gerist aðalstyrktaraðili FKA á 25 ára afmælisári félagsins. „Við hjá Coca-Cola erum afar ánægð að leggja okkar lóð á vogarskálarnar og styðja við FKA á 25 ára afmælisári félagsins,“ segir Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola á Íslandi þegar undirritaður var samstarfssamningur við Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA. Í tilkynningu frá FKA segir að Lesa meira

Hvaða konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA?

Hvaða konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA?

Fókus
21.11.2023

Niðurtalning í Viðurkenningarhátíð FKA 2024 hafin og FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu sem dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem hljóta viðurkenningu og verða heiðraðar á Viðurkenningarhátíð FKA 2024. Tilnefningar eru opnar til og með 23. nóvember. Veittar verða viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið okkur hvatning og fyrirmynd Lesa meira

Húsfyllir í Blush á trúnó með FKA Framtíð – myndir

Húsfyllir í Blush á trúnó með FKA Framtíð – myndir

Eyjan
21.10.2023

Félagskonur FKA Framtíðar fylltu salinn í Blush þegar boðið var á Trúnó við varðeldinn með nokkrum ungum og öflugum konum úr atvinnulífinu. Trúnó við varðeldinn er árlegur viðburður hjá FKA Framtíð þar sem rætt er við vel valdar fyrirmyndir á einlægum nótum. Það var einstaklega kósí stemning þetta árið, en viðburðurinn fór fram í fallegri Lesa meira

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar haldin við hátíðlega athöfn

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar haldin við hátíðlega athöfn

Eyjan
18.10.2023

Jafnvægisvog FKA er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Að hreyfiaflsverkefninu standa auk FKA, forsætisráðuneytið, Creditinfo, Deloitte, Pipar\TBWA, Ríkisútvarpið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjóvá. Áhugaverð erindi voru á ráðstefnunni og mælaborð kynnt sem varpar ljósi á stöðuna jafnréttismálum í atvinnulífinu í dag. Mælaborðið er gott verkfæri sem er byggt á gögnum frá Creditinfo, Freyju Lesa meira

Nýliðamóttakan hjá FKA er ekki staður til að heyra saumnál detta

Nýliðamóttakan hjá FKA er ekki staður til að heyra saumnál detta

Eyjan
11.10.2023

Fjölmargar deildir, nefndir og ráð starfa í öflugu stóru félagi eins og FKA sem í eru 1420 konur af landinu öllu. Eitt af hlutverkum Fræðslunefndar FKA er að sjá um Nýliðamóttöku tvisvar á ári og fór ein slík fram í húsakynnum Össurar á dögunum. „Hildur Einarsdóttir rafmagnsverkfræðingur með meistaragráðu í læknisfræðilegri verkfræði og reiknifræðilegum taugavísindum Lesa meira

Hugrekki er hópíþrótt, segir Halla Tómasdóttir

Hugrekki er hópíþrótt, segir Halla Tómasdóttir

Eyjan
17.09.2023

Halla Tómasdóttir ávarpaði konur á upphafsfundi starfsársins hjá LeiðtogaAuði hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu á dögun um og vekti mikla hrifningu. „Það var frábært að hefja starfsárið hjá LeiðtogaAuði með Höllu sem er okkar kona,“ segir Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti og formaður LeiðtogaAuða. „Halla Tómasdóttir hefur unnið hjá stórfyrirtækjum á borð við Lesa meira

Ragga Nagli kenndi Framtíðarkonum hvernig setja á mörk    

Ragga Nagli kenndi Framtíðarkonum hvernig setja á mörk    

Fókus
14.09.2023

Opnunarviðburður FKA Framtíðar, sem er deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) fór fram fyrir viku síðan, fimmtudaginn 7. september. Á viðburðinn mættu hátt í 100 konur og skemmtu sér stórkostlega yfir dagskrá kvöldsins. Viðburðurinn var tengslakvöld þar sem félagskonur voru hvattar til að mæta með vinkonu með sér til að leyfa þeim að kynnast Lesa meira

Tengslamyndun í FKA fer fram á margvíslegan hátt – líka í golfskóm

Tengslamyndun í FKA fer fram á margvíslegan hátt – líka í golfskóm

Eyjan
10.09.2023

FKA golfferðir og -mót slá ávallt í gegn og ferðir skipulagðar innanlands og utan eru jafnan gefandi gæðastundir. Að þessu sinni styrktu félagskonur böndin og mynduðu ný viðskipta- og vinatengsl á Golfmóti FKA sem fór fram í Leirunni Reykjanesbæ. Golf í morgunmat, hádegismat og kvöldmat ­ mögulega líka með kaffinu „Rúmlega þrjátíu konur mættu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af