fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

FKA

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Fókus
Fyrir 3 vikum

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd.  Dómnefnd skipuð sjö aðilum fer yfir allar tilnefningar og verða úrslit kynnt á FKA viurkenningarhátíðinni þann 29. janúar 2025 á Hótel Lesa meira

Leiðin að stjórnarstólnum: Þekking á óskrifuðum leikreglum skiptir máli

Leiðin að stjórnarstólnum: Þekking á óskrifuðum leikreglum skiptir máli

Eyjan
29.10.2024

Nýlega fór fram fyrsti viðburður starfsársins hjá LeiðtogaAuðum, þar sem þátttaka kvenna var framar vonum og markaði hann upphaf afmælisárs LeiðtogaAuða, sem fagnar nú 25 ára starfsafmæli. LeiðtogaAuður varð til í tengslum við verkefnið Auður í krafti kvenna sem stóð yfir á árunum 2000 til 2003 en er nú deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, Lesa meira

„Nú teljum við í nýtt starfsár og hvetjum konur til að taka þátt!“

„Nú teljum við í nýtt starfsár og hvetjum konur til að taka þátt!“

Fókus
30.09.2024

„FKA Vesturland er vettvangur fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi sem hafa gagn og gaman af því að efla tengslanet sitt og styrkja hver aðra,“ segir Alexandra Ýr nýr formaður FKA Vesturlandi. „Markmið deildarinnar er að stuðla að samheldni og samvinnu kvenna og vera hreyfiafl fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi. Starf deildarinnar hófst árið Lesa meira

FKA konur fögnuðu Kvenréttindadeginum með sendiherra Danmerkur

FKA konur fögnuðu Kvenréttindadeginum með sendiherra Danmerkur

Fókus
27.06.2024

Kirsten Geelan sendiherra Danmerkur á Íslandi hélt stórglæsilegan viðburð í samvinnu við Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, í sendiráðinu við Hverfisgötu á 19. júní á hátíðlegum Kvenréttindadegi. ,,Dásamleg stund til að fagna merkiskonunni Bodil Begtrup og Kvenréttindadeginum 19. júní,“ segir stjórnarkona FKA Grace Achieng stofnandi og framkvæmdastjóri Gracelandic. Grace Achieng var með erindið „Embracing Equity Lesa meira

Litla ævintýrið við eldhúsborðið varð að tískuveldi – „Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni“  

Litla ævintýrið við eldhúsborðið varð að tískuveldi – „Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni“  

Fókus
24.03.2024

„Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni og maðurinn minn í bókhaldinu hálfan daginn og lagernum hinn hluta dagsins.“   Það var eitthvað á þessa leið sem Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir sá Lindex ævintýrið fyrir sér áður en lagt var af stað.   Lóa ætlaði að vera í fæðingarorlofi en það leið ekki á löngu að hún Lesa meira

„Taktu skrefið/take the leap!” – Sýnileikadagur FKA 2024

„Taktu skrefið/take the leap!” – Sýnileikadagur FKA 2024

Eyjan
04.03.2024

Fullur salur var í Arion banka á dögunum þegar konur sóttu hvatningu, innblástur á Sýnileikadegi FKA 2024 þar sem Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, opnaði daginn. Fundarstýra dagsins var Ósk Heiða Sveinsdóttir, fyrrum formaður FKA Framtíðar og framkvæmdastjóri Viðskiptavina hjá Póstinum. Elín, Auður og Inga hjá Birta Media ræddu um mikilvægi þess að treysta innsæinu og vegferðinni og Þórdís Valsdóttir, forstöðumaður útvarps hjá SÝN, Lesa meira

Coca-Cola á Íslandi gerist aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA

Coca-Cola á Íslandi gerist aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA

Eyjan
21.02.2024

Coca Cola á Íslandi og Félag kvenna í atvinnulífinu hafa gert með sér samning um að Coca Cola gerist aðalstyrktaraðili FKA á 25 ára afmælisári félagsins. „Við hjá Coca-Cola erum afar ánægð að leggja okkar lóð á vogarskálarnar og styðja við FKA á 25 ára afmælisári félagsins,“ segir Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola á Íslandi þegar undirritaður var samstarfssamningur við Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA. Í tilkynningu frá FKA segir að Lesa meira

Hvaða konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA?

Hvaða konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA?

Fókus
21.11.2023

Niðurtalning í Viðurkenningarhátíð FKA 2024 hafin og FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu sem dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem hljóta viðurkenningu og verða heiðraðar á Viðurkenningarhátíð FKA 2024. Tilnefningar eru opnar til og með 23. nóvember. Veittar verða viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið okkur hvatning og fyrirmynd Lesa meira

Húsfyllir í Blush á trúnó með FKA Framtíð – myndir

Húsfyllir í Blush á trúnó með FKA Framtíð – myndir

Eyjan
21.10.2023

Félagskonur FKA Framtíðar fylltu salinn í Blush þegar boðið var á Trúnó við varðeldinn með nokkrum ungum og öflugum konum úr atvinnulífinu. Trúnó við varðeldinn er árlegur viðburður hjá FKA Framtíð þar sem rætt er við vel valdar fyrirmyndir á einlægum nótum. Það var einstaklega kósí stemning þetta árið, en viðburðurinn fór fram í fallegri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af