Sjöfn heimsækir Heiðdísi sem á Íslandsbæinn ásamt fjölskyldunni sinni og sér um daglega rekstur. Heiðdís þekkir sögu hússins vel og hefur tekið ástfóstri við að gera Íslandbæ af rómantískir lúxusgistingu þar sem gamli og nýi tíminn mætast.