fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
Fókus

Agnarsmáar bikiníbuxur valda usla – „Við vitum að fæstar píkur passa í þetta“

Fókus
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundfatatískan er ýmislegt en hún er aldrei leiðinleg. Ný sundföt frá tískurisanum Fashion Nova vekja mikla athygli, þá aðallega einstaklega litlu bikiníbuxurnar.

Netverslunin auglýsti nýtt bikiní á Instagram og létu viðbrögðin ekki á sér standa.

Um er að ræða „The Butterfly Babe Thong 2 Piece Bikini“ – agnarsmáar bikiníbuxur með fiðrildaskrauti.

Mynd/Fashion Nova

Fjöldi kvenna hafa skrifað við færsluna og velta því fyrir sér hvernig í ósköpunum þessar bikiníbuxur virka og hvað þær ættu eiginlega að hylja.

„Við vitum að fæstar píkur passa í þetta,“ sagði einn netverji.

Mynd/Fashion Nova
Mynd/Fashion Nova

„Ég myndi aldrei treysta þessum bikiníbuxum,“ sagði annar.

„Gætir alveg eins verið nakin,“ sagði ein kona.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by FashionNova.com (@fashionnova)

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem sundföt frá fyrirtækinu vekja athygli. Síðasta sumar auglýsti netverslunin bikiní, sem mörgum netverjum þótti ekki geta kallað bikiní – svo smátt var það.

Sjá einnig: Nýtt bikiní vekur umtal – „Hún gæti alveg eins verið nakin“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Anne Heche sögð heiladauð eftir slysið og ekki hugað líf

Anne Heche sögð heiladauð eftir slysið og ekki hugað líf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar slegnir yfir typpamynd Tommy Lee

Netverjar slegnir yfir typpamynd Tommy Lee
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kristján Jón er sterkasti maður Íslands 2022

Kristján Jón er sterkasti maður Íslands 2022
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona lengi á kynlífið að endast samkvæmt kynlífssérfræðingnum

Svona lengi á kynlífið að endast samkvæmt kynlífssérfræðingnum