fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Sleppti sundfötunum og fór nakin í laugina

Fókus
Miðvikudaginn 16. febrúar 2022 16:40

Apollonia Llewellyn - Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Apollonia Llewellyn náði heldur betur að stela athyglinni í New York fyrr í vikunni þegar hún gekk um götur borgarinnar í sundfötum á meðan New York Fashion Week stóð sem hæst í borginni. Klæðnaður hennar þótti athyglisverður, ekki síst vegna þess hve kalt er í New York á þessum árstíma.

Nú hefur Apollonia náð að koma sér aftur á forsíður slúðurmiðlanna aftur sökum skorts á fötum. Það er þó auðveldara að réttlæta fáklæðnaðinn á nýju myndinni þar sem hún er tekin á grísku eyjunni Mykonos – loftslagið þar er töluvert hlýrra en í New York.

Sjá einnig: Gekk um götur New York í sundfötum

Apollonia ákvað þó að ganga skrefinu lengra á grísku eyjunni heldur en hún gerði í New York. Á myndinni má sjá fyrirsætuna njóta lífsins með kokteil í hendi ofan í sundlaug en hún ákvað að sleppa því að klæða sig í sundföt og er því allsnakin.

Þar sem Apollonia klæddist sundfötum í frostinu í New York er nokkuð viðeigandi að hún hafi sleppt þeim í hitanum – mögulega er hún of heitfeng fyrir gríska loftslagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“