fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fókus

„Eiginmaðurinn glápir á aðrar konur í agnarsmáum sundfötum“

Fókus
Fimmtudaginn 30. september 2021 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég þoli það ekki þegar eiginmaður minn glápir á aðrar konur,“ segir hún.

„Við vorum nýlega á ströndinni og hann var ekkert að fela það að hann var að njóta þess að glápa á konur í agnarsmáum sundfötum. Ég sagði honum að mér þætti það niðurlægjandi en hann hlustaði ekki á mig, hann sagði að allir gaurar gera þetta og þetta er ekki neitt. Hann segir að þetta sé meinlaus skemmtun, en þetta er ekki meinlaust þar sem þetta særir mig og hefur áhrif á sjálfstraustið mitt,“ segir konan.

Konan er 52 ára og eiginmaður hennar 53 ára. „Af hverju þarf hann að láta eins og skítugur gamall karl en segir að ég sé sú sem hann vill. Mér finnst ömurlegt að hugsa til þess að hann sé einhver óþverri en þannig er ég byrjuð að líta á hann.“

Deidre gefur konunni ráð.

„Við höfum öll gaman af því að horfa á aðlaðandi fólk en að gera það svona opinskátt fyrir framan maka þinn er virðingarleysi, sérstaklega ef hann hefur beðið þig sérstaklega um að gera það ekki,“ segir hún.

„Hvernig myndi honum líka það ef þú værir að glápa á aðra karlmenn? Það er ekki raunhæft að ætlast til þess að hann hætti þessu alveg en þú getur krafist þess að hann geri þetta ekki fyrir framan þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þolandi Stefáns úr Gagnamagninu stígur fram – „Daði vissi nákvæmlega að um væri að ræða kynferðisofbeldi og andlegt ofbeldi“

Þolandi Stefáns úr Gagnamagninu stígur fram – „Daði vissi nákvæmlega að um væri að ræða kynferðisofbeldi og andlegt ofbeldi“
Fókus
Í gær

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellefu hlutir sem þú skalt aldrei setja upp í leggöngin

Ellefu hlutir sem þú skalt aldrei setja upp í leggöngin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elma opnar sig um erfiðustu lífsreynsluna – „Ætli einhver þeirra sé hérna, ætli einhver sé með byssu?“

Elma opnar sig um erfiðustu lífsreynsluna – „Ætli einhver þeirra sé hérna, ætli einhver sé með byssu?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Helga lýsir hrottalegu ofbeldi af hálfu þáverandi maka: Drap köttinn fyrir framan hana – „Þetta voru bara varnarlaus dýr“

Helga lýsir hrottalegu ofbeldi af hálfu þáverandi maka: Drap köttinn fyrir framan hana – „Þetta voru bara varnarlaus dýr“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Uppljóstrar leyndarmálinu um hvað felst í SpariTotti fyrir bóndadaginn

Uppljóstrar leyndarmálinu um hvað felst í SpariTotti fyrir bóndadaginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Deilir ótrúlegri sögu af hetjudáðum Óla Stef – „Flestir hefðu bara horft á sjúkrabílinn keyra í burtu og haldið kvöldi sínu áfram“

Deilir ótrúlegri sögu af hetjudáðum Óla Stef – „Flestir hefðu bara horft á sjúkrabílinn keyra í burtu og haldið kvöldi sínu áfram“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“