fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Sjáðu viðbrögðin þegar hún uppgötvar að hún skuldar 6100 milljarða

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. júní 2021 19:30

Myndir/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maddie McGivern var að taka því rólega eftir skemmtilegt kvöld. Hún ætlaði að kaupa sér eitthvað að borða ákvað að kíkja fyrst á heimabankann. Hún fékk vægast sagt áfall þegar hún sá stöðuna á reikningnum en samkvæmt honum skuldaði hún um 6100 milljarða eða  50 milljarða dollara.

Maddie er 22 ára og ósköp venjulegur bandarískur háskólanemi. Hún var því alveg viss um að hún hefði ekki eytt þessum pening og átti heldur ekki þennan pening inni á bankabók til að byrja með.

Myndband af Maddie bregðast við stöðunni á reikningnum hefur farið eins og eldur í sinu um netheima.

@gabefloressWe went out to the bar and Maddie checked her phone when we got home and she’s -$50 billion dollars in debt ##fyppageforyou ##fypシ

♬ original sound – gabe

BuzzFeed heyrði í Maddie sem sagðist hafa verið í áfalli og orðlaus. „En ég vissi að ég hefði ekki eytt þessum pening […] Ég hafði samband við bankann og bankastarfsmaðurinn sem ég ræddi við sagðist aldrei hafa séð þetta áður,“ segir hún.

Maddie var ráðlagt að bóka tíma hjá bankanum og eftir tveggja daga bið komst hún loksins að. Það kom í ljós að um væri að ræða tæknilega örðugleika sem er búið að kippa í lag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum