fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
Fókus

Mick Jagger og Dave Grohl tækla Covid með einstökum hætti

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, og Dave Grohl, fyrrum meðlimur Nirvana og stofnandi Foo Fighters, gáfu út nýtt lag í gærkvöldi með því markmiði að kveðja kórónuveiruna en Bandaríkjamenn eru komnir á gott flug með bólusetningar í landinu.

Lagið ber nafnið Easy Sleazy og fer Jagger yfir síðastliðið ár á tímum Covid-19 í texta sínum. Jagger syngur línur á borð við: „Horfandi á línuritin með stækkunargleri, hætt við allar ferðir, falskt lófatak fótboltans“

Í texta lagsins skýtur Jagger á samsæriskenningasmiði og má heyra hann syngja um að Bill Gates sé í blóði sínu eftir bólusetningu, jörðin sé flöt og að hlýnun jarðar sé ekki til.

Jagger segir þó að allt verði einfalt og æðislegt bráðum. „Við erum öll á leiðinni aftur til paradísar,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk nóg af því að þurfa að berjast fyrir athygli vinkonu sinnar – Kenndi henni klikkaða lexíu

Fékk nóg af því að þurfa að berjast fyrir athygli vinkonu sinnar – Kenndi henni klikkaða lexíu
Fókus
Í gær

Kom að heimilinu í algjörri rúst – Hélt fyrst að einhver hefði brotist inn, en ástæðan var allt önnur -„Ég trúði ekki mínum eigin augum“

Kom að heimilinu í algjörri rúst – Hélt fyrst að einhver hefði brotist inn, en ástæðan var allt önnur -„Ég trúði ekki mínum eigin augum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Engill Bjartur biðst afsökunar á umdeildu myndbandi – „Ég er alls ekki rasisti“

Engill Bjartur biðst afsökunar á umdeildu myndbandi – „Ég er alls ekki rasisti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bill og Melinda Gates að skilja

Bill og Melinda Gates að skilja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn