fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
Fókus

Keypti sér buxur á netinu eftir að hafa séð eina auglýsingu – Þetta var í pakkanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. mars 2021 08:19

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það krefst stundum einstakra hæfileika til að versla á netinu. Það eru til ansi margar sögur af því þegar fólk verslar eitthvað á netinu og verður fyrir ómældum vonbrigðum. Ýmist vegna þess að flíkin er allt öðruvísi í raunveruleikanum en hún var á fyrirsætunni, stærðin er allt önnur eða jafnvel er þetta ekki einu sinni sama varan.

Sjá einnig: Keypti sér kjól á netinu en varð fyrir vonbrigðum

Bandarísk kona keypti buxur á netinu eftir að hafa séð eina auglýsingu. Hún var heldur betur hissa þegar hún fékk buxurnar í hendurnar, þær voru aðeins lengri en hún bjóst við.

Vinkona hennar deildi netverslunarreynslu hennar í myndbandi á TikTok sem hefur slegið aldeilis í gegn.

Í myndbandinu má sjá konuna liggja við hliðina á grænum buxum, sem er óhætt að segja að séu allt of langar á hana. En það er ekki einu sinni það versta, buxurnar kostuðu rúmlega 80 þúsund krónur samkvæmt News.au.

„Hún keypti buxur eftir að hafa séð eina auglýsingu,“ segir vinkonan í myndbandinu.

@emareeeeeeeeeeeeeok they kinda slap tho ##hellonhood ##fyp ##fashion ##princeharry ##oprah @huntergeigerr101

♬ Spongebob – Dante9k

En sem betur fer komst í ljós eftir nánari athugun að buxurnar eiga að vera svona langar og krumpaðar.

Netverjar skiptast í fylkingar. Sumum þykir buxurnar allt of langar og skilja ekkert í þessari tísku, á meðan öðrum þykir þær bara töff.

Hvað segja lesendur, töff eða ekki?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Arsenal
Fókus
Í gær

„Ég var í Vottum Jehóva þangað til að ég var fimmtán ára og þekkti ekkert annað“

„Ég var í Vottum Jehóva þangað til að ég var fimmtán ára og þekkti ekkert annað“
Fókus
Í gær

Heldur endurtekið framhjá kærastanum sínum til sex ára – Segir að þetta sé ástæðan fyrir framhjáhaldinu

Heldur endurtekið framhjá kærastanum sínum til sex ára – Segir að þetta sé ástæðan fyrir framhjáhaldinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 algengar typpastærðir og hvernig á að nota þær

5 algengar typpastærðir og hvernig á að nota þær
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa verið neydd til að taka þátt í nektarmyndatökunni

Segist hafa verið neydd til að taka þátt í nektarmyndatökunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvernig Anna fór að því að missa 16 kíló á 90 dögum

Sjáðu hvernig Anna fór að því að missa 16 kíló á 90 dögum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég man eftir senum þar sem hann lá í jörðinni og fólk gekk bara yfir hann og hló“

„Ég man eftir senum þar sem hann lá í jörðinni og fólk gekk bara yfir hann og hló“