fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Edda Falak telur upp það sem henni þykir vera „turn off“ í fari karlmanna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. mars 2021 08:47

Edda Falak. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttakonan og áhrifavaldurinn Edda Falak lætur ekki bjóða sér upp á hvað sem er, ef marka má nýlega færslu hannar á Instagram Story.

Edda er mjög öflug í íþróttinni Crossfit, en hún er einnig með fjarþjálfun og næringarþjálfun. Hún nýtur mikilla vinsælda á Instagram og er með tæplega 27 þúsund fylgjendur á miðlinum.

Í gærkvöldi svaraði hún spurningum fylgjenda sinna á Instagram. Einn fylgjandi spurði hvað henni þykir vera „turn off“ eða ósjarmerandi í fari karlmanna.

Edda tilgreindi þau atriði sem komu fyrst upp í huga hennar þegar hún velti spurningunni fyrir sér.

„Hroki, smjatt, ekki í íþróttum (e. non athletic), minnimáttarkennd, talar um fyrrverandi sem „klikkuð“ (við vitum bæði að þú gerðir hana klikkaða), vond lykt, talar illa um annað fólk, derhúfur með límmiða, hátt egó, „flipcover“ símahulstur.“

Skjáskot/TikTok

Edda svarar líka fleiri spurningum, eins og hvort hún hafi orðið ástfangin. Þeirri spurningu svaraði hún: „Já einu sinni, síðasta sumar.“

Edda er nýlega orðin einhleyp, en hún var í sambandi með áhrifavaldinum Brynjólfi Löve Mogensen. Þau byrjuðu saman í nóvember í fyrra. Svo samkvæmt svörum hennarar á Instagram var það ekki Brynjólfur sem hún var ástfangin af síðasta sumar.

Um helgina var greint frá því að Edda og Brynjólfur væru hætt saman eftir þriggja mánaða, mjög opinbert samband þar sem þau voru dugleg að deila myndum og myndböndum af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum.

Sjá einnig: Edda tjáir sig opinberlega um sambandsslitin

En Edda tekur það fram að hún er ekki að tala bara um „eina manneskju“ þegar hún telur upp hvað henni þykir vera „turn off.“ Fylgjendur hennar virtust telja hana vera að tala um einhvern ákveðin aðila, hugsanlega Binna þar sem þau eru nýhætt saman.

„Heyrðu vóvóvó áður en það fer að hrúgast inn… Þessi listi var ekki um einhverja eina manneskju! Bara almennt eitthvað random sem mér finnst „turn off“,“ segir Edda.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Í gær

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinalegir rígar í Hollywood

Vinalegir rígar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn