fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Edda tjáir sig opinberlega um sambandsslitin – „Engar áhyggjur af mér að hafa elsku vinir“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. mars 2021 20:20

Edda Falak. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að íþróttakonan Edda Falak og áhrifavaldurinn Binni Löve hafa ákveðið að hætta saman og fara í sitthvora áttina.

Fylgjendur Eddu á Instagram virðast hafa miklar áhyggjur af henni og segist hún hafa fengið yfir hundrað skilaboð í dag. Hún birti þess vegna stutta tilkynningu í Instagram Story um sambandsslitin.

Edda segir að það sé komið „svolítið síðan“ að hún „batt enda á samband mitt við Binna sem stóð yfir í þrjá mánuði.“

Það var fyrst greint frá því að Edda og Binni væru að stinga saman nefjum í nóvember í fyrra. Síðustu mánuði hafa þau verið mjög dugleg að birta myndir og myndbönd af hvort öðru. Þau njóta bæði mikilla vinsælda á Instagram, Binni er með yfir 18 þúsund fylgjendur og Edda yfir 26 þúsund.

Hér að neðan má lesa tilkynningu Eddu í heild sinni.

„Elsku vinir. Ég veit að mér ber engin skylda að segja/svara neinu en í kjölfar allra frétta í dag á DV/Mbl/Fréttablaðinu að þá hef ég fengið yfir 100 skilaboð. Þið þurfið ekki að senda mér fleiri samúðarkveðjur,“ segir hún og bætir við hláturs- og hjartatjákni (e. emoji).

„Ég skil það vel að þetta fylgir því að vera opin persóna en það er nú svolítið síðan ég batt enda á samband mitt við Binna, sem stóð yfir í þrjá mánuði. Takk fyrir áhugan og takk fyrir að spyrja. Engar áhyggjur af mér að hafa elsku vinir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“