fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
Fókus

Hélt hann hefði fundið draumaíbúðina – Þar til hann skoðaði götukort Google

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 20:30

Húsið sem var of gott til að vera satt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Darren Connell fann hina fullkomnu íbúð, eða svo hann hélt. Hann deildi raunum sínum á Twitter og sagði frá því að hann hafi fundið íbúð á lygilegu verði, en þegar hann skoðaði íbúðina á götukorti Google (e. Google Street View) þá blasti við honum undarleg sjón.

Það voru settar rétt rúmlega 10,5 milljónir króna á eignina. Darren þótti verðið aðeins of gott til að vera satt, svo hann ákvað að skoða húsið og hverfið betur á götukorti Google. Þar sá hann lögregluþjón vera að yfirgefa eignina með bréf í höndunum.

Darren fékk einhverja ónotatilfinningu og ákvað að halda áfram í leit sinni að draumaheimilinu.

Raunir Darren hafa slegið í gegn hjá netverjum og fjallar til að mynda vefur skoska The Sun um málið. Darren útskýrir ekki mál sitt frekar en ætla má að eitthvað gruggugt hafi átt sér stað í húsinu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tómas sendi þessi skilaboð á Margréti Erlu fyrir 5 árum – Í dag eru þau ástfangin og eiga barn saman

Tómas sendi þessi skilaboð á Margréti Erlu fyrir 5 árum – Í dag eru þau ástfangin og eiga barn saman
Fókus
Í gær

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart
Fókus
Í gær

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlustaðu á nýja jólalagið hennar Ragnheiðar Gröndal

Hlustaðu á nýja jólalagið hennar Ragnheiðar Gröndal
Fókus
Fyrir 2 dögum

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“