fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Poppstjarna níunda áratugarins í basli við að halda lagi og blótar áhorfendum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 18:30

Tiffany á tónleikunum í Flórída síðustu helgi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiffany Renee Darwish, alltaf kölluð Tiffany, var stórstjarna á níunda áratugnum. Vinsælasta lagið hennar var án efa ábreiða hennar af laginu „I Think We‘reAlone Now“.

Poppstjarnan túraði um öll Bandaríkin á níunda áratugnum og virðist enn spila á tónleikum víðs vegar um landið.

Það mætti segja að Tiffany hefði aðeins „misst kúlið“ á tónleikum í Flórída síðustu helgi. TMZ greinir frá.

Söngkonan sagði áhorfendum að „fokka sér“. Hún var að syngja lagið „I Think We‘re Alone Now“ og virtist eiga erfitt með að halda lagi. Aðdáendur sungu með og svo er eins og Tiffany heyrði eða sá eitthvað sem henni mislíkaði í salnum og sagði við áhorfendur: „Fokkið ykkur!!“

Talsmaður Tiffany sagði í samtali við TMZ að söngkonan hefði „týnt röddinni“ og að flutningurinn hefði valdið henni uppnámi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum