fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Baltasar selur höllina á Smáragötu – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. október 2021 13:20

Baltasar Kormákur. Mynd/DV/Fasteignaljósmyndun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baltasar Kormákur Baltasarsson leikstjóri selur einbýlishús sitt við Smáragötu í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greinir frá.

Ekkert verð er sett á eignina. Baltasar óskar eftir tilboði og er fasteignamat rúmlega 152 milljónir.

Um er að ræða 375 fermetra einbýli sem var byggt árið 1931. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Það er með bílskúr og stórum garði, fjórum svefnherbergjum og þremur baðherbergjum.

Baltasar og kærasta hans og listakonan Sunneva Ása Weisshappel eru greinilega smekkfólk eins og sést á myndunum hér að neðan.

Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun

Þú getur lesið nánar um eignina hér og skoðað fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kynlífsráðin sem Gwyneth Paltrow gefur börnum sínum – „Ég reyni að vera bara forvitin“

Kynlífsráðin sem Gwyneth Paltrow gefur börnum sínum – „Ég reyni að vera bara forvitin“
Fókus
Í gær

Scott Disick neitar að vera í sama herbergi og Travis Barker – Hélt að hann og Kourtney ættu séns

Scott Disick neitar að vera í sama herbergi og Travis Barker – Hélt að hann og Kourtney ættu séns
Fókus
Í gær

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“
Fókus
Í gær

Vinsælasta barnaleikrit landsins snýr aftur á svið von bráðar

Vinsælasta barnaleikrit landsins snýr aftur á svið von bráðar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mamma kærastans kom óvart upp um framhjáhaldið

Mamma kærastans kom óvart upp um framhjáhaldið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé birti mynd af sér í flegnum kjól – Ókunnugar konur sögðu henni að það sæist of mikið í brjóstin hennar

Linda Pé birti mynd af sér í flegnum kjól – Ókunnugar konur sögðu henni að það sæist of mikið í brjóstin hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að deila hjartnæmum brúðkaupsmyndum – Fékk holskeflu ljótra athugasemda

Ætlaði að deila hjartnæmum brúðkaupsmyndum – Fékk holskeflu ljótra athugasemda