fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Matthew Perry um hvernig honum leið „á hverju einasta kvöldi“ við tökur á Friends

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. maí 2021 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudaginn síðastliðinn fór endurkomuþáttur (e. reunion) Friends í loftið á streymisveitunni HBO Max. Ýmislegt áhugavert kom fram í þættinum, eins og að Jennifer Aniston og David Schwimmer voru næstum því byrjum saman í alvöru.

Matthew Perry, sem lék Chandler Bing í þáttunum, opnaði sig um hvernig honum leið að taka upp þáttinn fyrir framan áhorfendur í sal.

„Mér leið eins og ég myndi deyja ef áhorfendurnir myndu ekki hlæja. Og það var klárlega ekki heilbrigt hugarfar,“ sagði hann.

„En stundum sagði ég eitthvað og þeir hlógu ekki og ég byrjaði að svitna og fékk bara krampakast. Ef ég fékk ekki hláturinn sem ég átti að fá þá fríkaði ég bara út.“

Lisa Kudrow sagði að hann hefði ekki sagt neinum meðleikurum sínum hvernig honum leið í raun og veru. Matthew sagði þá: „Mér leið svona á hverju einasta kvöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“