Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Fókus

Íslendingurinn sem gleymdist á Óskarnum – Hildur var ekki eini Íslendingurinn sem var tilnefndur

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestum landsmönnum er kunnugt þá vann Hildur Guðnadóttir Óskarsverðlaun í nótt fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker. Hildur var þó ekki eini Íslendingurinn sem var tilnefndur til verðlaunanna í ár.

Hrafnhildur nokkur vekur athygli á þessu á Facebook í dag. „Gaman að Hildur skyldi vinna en það hefur alveg gleymst að það var annar Íslendingur tilnefndur til Óskarsverðlaunanna,“ segir Hrafnhilddur. „Þar er á ferð frú Sigríður Dyekjer sem er íslensk-dösnk og býr og starfar í Kaupmannahöfn“

Sigríður var tilnefnd fyrir heimildarmyndina The Cave sem fjallar um Amani Ballaour, kvenkyns lækni í Sýrlandi, sem heldur uppi bráðabirgðaspítala í helli á meðan stríð geisar á svæðinu. Sigríður er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Kirstine Barfod.

Myndin er með 8,34 í einkunn á kvikmyndarýnissíðunni Rotten Tomatoes. Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í fyrra en þar vann hún People’s Choice verðlaunin í flokki heimildamynda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár