fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Ragna Sif innanhússhönnuður selur glæsilegt parhús á Kársnesi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. júní 2025 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragna Sif Þórs­dótt­ir, inn­an­húss­hönnuður og ljós­mynd­ari, hefur sett glæsilegt parhús sitt og fjölskyldunnar á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 236 milljónir króna.

Eignin er parhús við Huldubraut sem byggt var árið 2013. Húsið er 236,7 fm og er aukaíbúð í kjallara. 

Neðri hæð skiptist skiptist í forstofu, svefnherbergi, þvottahús, geymsla og t aukaíbúð, sem lítið mál er að sameina aftur aðalíbúðinni. Aukaíbúðin skiptist í forstofu, eldhús, svefnherbergi, stofu og vinnuherbergi.

Efri hæð skiptist í tvær stofur, (mögulegt að breyta annarri þeirra í svefnherbergi) eldhús, svefnherbergi og baðherbergi.

Aðkoman að húsinu er falleg, hellulagt bílaplan með hitaílögnum, steyptir veggir með lýsingu, verönd úr harðvið og heitur pottur.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul