fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Fókus

Hildur á eftirsóttum lista Vogue – Í hópi með Penelope Cruz og Scarlett Johansson

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 12:04

Hildur Guðnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískutímaritið Vogue hefur birt sinn lista yfir best klæddu stjörnurnar á Óskarnum í gær. Meðal þeirra sem er efst á blaði er Hildur okkar Guðnadóttir sem hlaut styttuna eftirsóttu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Hildur ásamt eiginmanni sínum, Sam.

Hildur ljómaði í fallegum kjól frá Chanel, en meðal annarra stjarna á listanum er tónlistarkonan Billie Eilish sem klæddist einnig Chanel og Regina King sem var í guðdómlegum kjól frá Versace. Þá vakti Penelope Cruz einnig mikla athygli í kjól frá Chanel.

Regina King í Versace.

Þykir það mikill heiður að lenda á lista Vogue, sem er eitt virtasta tískutímarit heims. Listann í heild sinni má sjá hér.

Billie Eilish í Chanel frá toppi til táar.
Penelope Cruz í Chanel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Felix fellur í kramið hjá Finnum

Felix fellur í kramið hjá Finnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“