fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Tíu skipti þar sem Ellen DeGeneres fór yfir strikið.

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýju myndbandi frá MsMojo, YouTube-rás með yfir 3,7 milljón fylgjendur, er farið yfir tíu skipti sem Ellen DeGeneres „fór yfir strikið“ í spjallþætti sínum The Ellen Show.

Það er meðal annars rifjað upp þegar Ellen fór með fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, að versla og þegar hún gerði grín að afturenda Nicki Minaj.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Þáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hefur undanfarið sætt harðri gagnrýni og hefur verið sökuð um rasisma, einelti og að stuðla að neikvæðu vinnuumhverfi bak við tjöld vinsælla spjallþátta hennar sem sýndir í bandarísku sjónvarpi.

Sjá einnig: Steve Harvey kemur Ellen DeGeneres til varnar

Í gær sneri Ellen aftur á skjáinn og byrjaði á því að biðjast afsökunar. Þetta er í fyrsta skipti sem hún tjáir sig opinberlega um málið. Horfðu á afsökunarbeiðni hennar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla