fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Áhugavert á Instagram – Hefðarfrú heilluð af Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. maí 2019 16:00

Hervey með íslenskt skart

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan lafði Victoria Hervey er ein fjölmargra Íslandsvina. Hervey er 42 ára, fædd í Englandi, en búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún er dóttir sjötta markgreifa Bristol, og hefur starfað sem fyrirsæta og komið fram í sjónvarpsþáttum.

Hervey hefur verið heiðursgestur á RFF, Reykjavík Fashion Festival, og á íslenska vini sem búsettir eru í Los Angeles, þar á meðal heiðurshjónin Margréti Hrafnsdóttur og Jón Óttar Ragnarsson og Betu Ronalds kvikmyndaklippara.

 

View this post on Instagram

 

Lunch after a brilliant event with @kamalaharris 2020🇺🇸👏💕

A post shared by Margret Raven/ Margret Hrafns (@margreth) on

Fyrir tveimur árum sagði DV frá að hún hefði heillast af íslenskri hönnun því á myndum sem teknar voru eftir Íslandsheimsóknina þá, mátti sjá hana í fatnaði og með skart eftir íslenska hönnuði. Sama er uppi á teningnum í dag því á myndum á Instagram má oft sjá Hervey bera skart frá Vera Design, sem Íris Björk Tanya Jónsdóttir á heiðurinn af. Báðar eru þær með spennandi línur á leið á markað, Íris með skartgripalínu fyrir herra og Hervey með sundfatalínu fyrir konur.

 

View this post on Instagram

 

This time 2 years ago in ICELAND 🇮🇸

A post shared by Lady V (@ladyvictoriahervey) on

View this post on Instagram

This time 2 years ago in ICELAND 🇮🇸

A post shared by Lady V (@ladyvictoriahervey) on

View this post on Instagram

This time 2 years ago in ICELAND 🇮🇸

A post shared by Lady V (@ladyvictoriahervey) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Margir minnast Nonnabita: „Átti ekki séns“

Margir minnast Nonnabita: „Átti ekki séns“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snarpur en skrautlegur glæpaferill Jóns Jónssonar – Búðarhnupl og ofsaakstur

Snarpur en skrautlegur glæpaferill Jóns Jónssonar – Búðarhnupl og ofsaakstur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Haturssíða stofnuð í nafni dóttur Guðmundu: „Hjartað mitt er gjörsamlega í molum”

Haturssíða stofnuð í nafni dóttur Guðmundu: „Hjartað mitt er gjörsamlega í molum”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reykjavíkurdætur hakka Önnu Svövu í sig: „Komin í eitthvað grínþrot“

Reykjavíkurdætur hakka Önnu Svövu í sig: „Komin í eitthvað grínþrot“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?