fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Holland sigraði í Eurovision – Hatari lenti í 10. sæti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2019 23:05

Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollendingurinn Duncan Laurence sigraði í Eurovision-keppninni nú fyrir stundu, en stigagjöfin var gríðarlega spennandi. Í öðru sæti var Mahmood frá Ítalíu og í því þriðja var Sergey Lazarev frá Rússlandi.

Norður-Makedónía var sigurstranglegasta landið eftir að dómarastigin voru afhjúpuð en fékk örfá stig frá almenningi og vann því ekki.

Stig áhorfenda til Svíans John Lundvik voru lesin upp síðust og átti hann möguleika á að reka Hollendinginn út toppsætinu, en allt kom fyrir ekki.

Hatarar fengu gríðarlega góða kosningu frá almenningi og endaði sveitin í 10. sæti. Stigin til Hatara frá dómnefndum Evrópulandanna voru hins vegar frekar fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla