fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Drake borgaði Instagram-stjörnu tugi milljóna

Fókus
Fimmtudaginn 20. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Drake borgaði 32 ára konu, Laquana Morris, 350 þúsund Bandaríkjadali, 44 milljónir króna á núverandi gengi, eftir að hún sakaði hann um kynferðisbrot.

Laquana þessi er fyrrverandi fatafella en hefur að undanförnu verið þekkt sem áhrifavaldur á Instagram þar sem fylgjendur hennar eru vel yfir 300 þúsund.

Meint brot átti sér stað í Manchester á Englandi í febrúar 2017 eftir tónleika Drake. Þau fóru saman upp á hótelherbergi og sagði Laquana að Drake að neytt hana til að veita honum munnmök.

Þessar upplýsingar voru gerðar opinberar eftir að Laquana lagði fram kvörtun vegna starfa lögfræðings síns í málinu.

Laquana leitaði til bresku lögreglunnar í júní 2017 vegna málsins en umræddan lögmann réði hún í janúar 2018. Lögreglan aðhafðist ekki frekar vegna málsins vegna skorts á sönnunargögnum. Drake hefur ávallt neitað fyrir það að hafa brotið gegn Laquana og sagt að allt sem gerðist umrætt kvöld hafi verið með samþykki beggja aðila.

Í september síðastliðnum stefndi Drake henni þar sem hún taldi að hún væri að beita hann fjárkúgun. Málið var leyst með samkomulagi án aðkomu dómstóla í nóvember síðastliðnum og virðist niðurstaðan hafa orðið sú að Drake borgaði henni fyrrnefnda 350 þúsund dali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum