fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Sjáðu gripin: Lærðu Hatrið mun sigra á gítar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 6. mars 2019 17:30

Hatari er framlag Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er lagið Hatrið mun sigra með Hatara framlag Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Ljóst er að lagið er gríðarlega vinsælt á landinu, og víðar, og nú hefur vefsíðan Guitar Party sett gítargripin á netið.

Smellið hér til að læra lagið á gítar, en hér fyrir neðan er svo textinn að laginu fyrir ykkur að leggja á minnið.

Hatrið mun sigra

Svallið var hömlulaust.
Þynnkan er endalaus.
Lífið er tilgangslaust.
Tómið heimtir alla.

Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Alhliða blekkingar.
Einhliða refsingar.
Auðtrúa aumingjar.
Flóttinn tekur enda.
Tómið heimtir alla.

Hatrið mun sigra.
Evrópa hrynja.
Vefur lyga.
Rísið úr öskunni.
Sameinuð sem eitt.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Hatrið mun sigra.
Ástin deyja.
Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.

Hatrið mun sigra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 
Fókus
Fyrir 5 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik