fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu gripin: Lærðu Hatrið mun sigra á gítar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 6. mars 2019 17:30

Hatari er framlag Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er lagið Hatrið mun sigra með Hatara framlag Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Ljóst er að lagið er gríðarlega vinsælt á landinu, og víðar, og nú hefur vefsíðan Guitar Party sett gítargripin á netið.

Smellið hér til að læra lagið á gítar, en hér fyrir neðan er svo textinn að laginu fyrir ykkur að leggja á minnið.

Hatrið mun sigra

Svallið var hömlulaust.
Þynnkan er endalaus.
Lífið er tilgangslaust.
Tómið heimtir alla.

Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Alhliða blekkingar.
Einhliða refsingar.
Auðtrúa aumingjar.
Flóttinn tekur enda.
Tómið heimtir alla.

Hatrið mun sigra.
Evrópa hrynja.
Vefur lyga.
Rísið úr öskunni.
Sameinuð sem eitt.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Hatrið mun sigra.
Ástin deyja.
Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.

Hatrið mun sigra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti