fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Fókus

TÍSKA: Fullt hús rokkstiga til Saint Laurent – Undursamlega sexý eitís væb í vor og sumarlínunni 2019

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 9. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlébarðamynstur og glimmer í bland við elegant rokkaða fágun eitís áranna er það sem koma skal frá tískuhúsinu Saint Laurent næsta vor.

Anthoyn Vaccarello kynnti Vor-Sumar línunna 2019 í New York á dögunum og uppskar mikinn fögnuð enda vantar hér ekkert upp á kúlheitin.

Stemmningin minnir svolítið á einhverskonar stílfærða blöndu af múnderingum Blondie, Pat Benatar, Iggy Pop og fleiri guðum og gyðjum sem slógu í gegn frá 1975 – 1985, leður og rússskinn í bland við glimmeráferð og einfaldar litasamsetningar, ein og tvílita tóna. Þá sjáum við einnig prjónaðar peysur og hrikalega flotta jakka, sem og skemmtilega fáguð kúreka áhrif í skyrtum, hálstaui og jökkum. Algjör snilld.

Áfram Saint Laurent! ✊

MYNDBAND

 

MYNDIR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“