fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Herratíska

TÍSKA: Fullt hús rokkstiga til Saint Laurent – Undursamlega sexý eitís væb í vor og sumarlínunni 2019

TÍSKA: Fullt hús rokkstiga til Saint Laurent – Undursamlega sexý eitís væb í vor og sumarlínunni 2019

Fókus
09.06.2018

Hlébarðamynstur og glimmer í bland við elegant rokkaða fágun eitís áranna er það sem koma skal frá tískuhúsinu Saint Laurent næsta vor. Anthoyn Vaccarello kynnti Vor-Sumar línunna 2019 í New York á dögunum og uppskar mikinn fögnuð enda vantar hér ekkert upp á kúlheitin. Stemmningin minnir svolítið á einhverskonar stílfærða blöndu af múnderingum Blondie, Pat Lesa meira

Trufluð litadýrð og tryllt mynstur hjá Gucci resort: Herra og dömutískan vor/sumar 2019 – Ertu stelpa eða strákur?

Trufluð litadýrð og tryllt mynstur hjá Gucci resort: Herra og dömutískan vor/sumar 2019 – Ertu stelpa eða strákur?

Fókus
02.06.2018

Þó það séu hreint hverfandi líkur á því að við munum sjá marga íslenska karlmenn vappa niður Laugaveginn á húðlituðum plastbuxum eða í grænum jakkafötum og með bangsa undir hönd… …er samt alveg hægt að halda því fram að Gucci Resort sýningin sem fór fram fyrir þremur dögum í Suður Frakklandi hafi ekki verið alveg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af