fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?

Fókus
Fimmtudaginn 14. júní 2018 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, segir ótrúlega sanna sögu af Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp.

Saman ákveða þau að sigla frá Tahítí til San Diego og lenda í fellibyl á miðri leið sem feykir skútunni þeirra með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Við tekur þá áhrifarík atburðarás þar sem heldur betur reynir á þrautseigjuna og baráttuviljann úti á hinu opna Kyrrahafi.

Í þessu hlaðvarpi ræða blaðamennirnir, og bíónördin, Margrét H. Gústavsdóttir og Tómas Valgeirsson um kvikmyndina og skoða tengsl aðalpersónanna við hvort annað og ekki síður náttúruöflin sem umkringja þau.

Þá er stórt spurt: Sekkur nýjasta hamfarasaga Baltasars eða siglir hún í höfn?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt