fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?

Fókus
Fimmtudaginn 14. júní 2018 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, segir ótrúlega sanna sögu af Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp.

Saman ákveða þau að sigla frá Tahítí til San Diego og lenda í fellibyl á miðri leið sem feykir skútunni þeirra með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Við tekur þá áhrifarík atburðarás þar sem heldur betur reynir á þrautseigjuna og baráttuviljann úti á hinu opna Kyrrahafi.

Í þessu hlaðvarpi ræða blaðamennirnir, og bíónördin, Margrét H. Gústavsdóttir og Tómas Valgeirsson um kvikmyndina og skoða tengsl aðalpersónanna við hvort annað og ekki síður náttúruöflin sem umkringja þau.

Þá er stórt spurt: Sekkur nýjasta hamfarasaga Baltasars eða siglir hún í höfn?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“