fbpx
Laugardagur 24.október 2020

Hlaðvarp

Íslensk og norræn morð- og sakamál vinsælust í eyrum landsmanna

Íslensk og norræn morð- og sakamál vinsælust í eyrum landsmanna

Fókus
27.07.2019

Morðcastið er vinsælasta hlaðvarpið á Íslandi í dag. Það er Unnur Arna Borgþórsdóttir sem hefur veg og vanda að hlaðvarpinu og fær hún til sín góðan gest í hverjum þætti, en nýr þáttur kemur alla fimmtudaga. Unnur Arna er 28 ára gömul, lögfræðimenntuð og starfar sem bankastarfsmaður á Egilsstöðum þar sem hún er fædd og Lesa meira

Martröð Magnúsar Scheving: „Það blæddi og blæddi út um allt“

Martröð Magnúsar Scheving: „Það blæddi og blæddi út um allt“

Fókus
22.07.2019

Magnús Scheving, athafnamaður og skapari Latabæjar, var gestur hlaðvarpsþáttar Snorra Björns og í ítarlegu spjalli var þar rætt um ferilinn, kapítalisma og umhverfismál, svo dæmi séu nefnd. Auk þess rifjar hann upp martröðina sem fylgdi mikilvægasta fundi lífs síns. Ferðinni var heitið til Bandaríkjanna og átti Magnús erindi við framleiðendur Nickelodeon til að ræða framtíðarmöguleika Lesa meira

Helgi og Hjálmar þora að taka á hlutunum í nýju hlaðvarpi – Sjáðu kynningarstikluna og Hjálmar missa sig í rjóma

Helgi og Hjálmar þora að taka á hlutunum í nýju hlaðvarpi – Sjáðu kynningarstikluna og Hjálmar missa sig í rjóma

Fókus
17.06.2019

Félagarnir Helgi Jean Claessen, fjölmiðlamaður og fyrirlesari, og Hjálmar Örn Jóhannesson, stuðbolti og hvítvínskona, hafa nú tekið röddum saman og gefið út hlaðvarp, „sem þorir að taka á hlutunum,“ eins og þeir segja. „Ég elska þennan dreng og því draumur að fá að púsla þetta saman með honum,“ segir Helgi. „Við settum hjartað í þetta Lesa meira

Þetta eru íslensku hlaðvörpin – Ertu að missa af þeim?

Þetta eru íslensku hlaðvörpin – Ertu að missa af þeim?

Fókus
12.02.2019

Hlaðvörp (e. podcast) hafa notið mikilla vinsælda hér á landi síðustu ár og hefur úrval íslenskra hlaðvarpsþátta aldrei verið betra. Fyrir þau sem ekki vita er hlaðvarp eins konar útvarpsþáttur sem er hægt að hlaða niður í símann sinn og hlusta á hvar og hvenær sem er. DV tók saman nokkur íslensk hlaðvörp, en allir Lesa meira

FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?

FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?

Fókus
14.06.2018

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, segir ótrúlega sanna sögu af Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp. Saman ákveða þau að sigla frá Tahítí til San Diego og lenda í fellibyl á miðri leið sem feykir skútunni þeirra með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Við tekur þá áhrifarík atburðarás þar sem heldur betur reynir á þrautseigjuna og baráttuviljann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af