Áslaug Arna: Hef ekki áhyggjur af fjölskyldutengslum við útgerðina í landinu
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, hefur ekki áhyggjur af því að fjölskyldutengsl hennar inn í útgerðina í landinu skapi ímyndarvandamál fyrir hana nái hún kjöri. Hún vonast til að fólk dæmi hana af verkum hennar og ástríðu fyrir sjálfstæðisstefnunni. Hún segir flokkinn hafa sofið á verðinum gagnvart litlum og meðalstórum fyrirtækjum og talsambandið við Lesa meira
Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins
EyjanÍslenskt stjórnkerfi snýst að miklu leyti um sjálft sig og ráðherrar mega sín oft lítils gegn kerfi sem vill verja sig. Þættirnir, Já, ráðherra, eru að vissu leyti heimildaþættir sem sýna hvernig stefna ráðherra koðnar niður gegn kerfinu. Afleiðingin er sú að ríkisstjórnir ná ekki fram þeim breytingum sem flokkarnir lofa fyrir kosningar og fólki Lesa meira
Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann
EyjanSjálfstæðisflokknum hefur mistekist að tala skýrt fyrir sjálfstæðisstefnunni og þarf að fara í naflaskoðun; skoða hvar mögulega voru gerð mistök í ríkisstjórnarsamstarfinu, hvar flokkurinn lét af stefnu sinni. Flokkurinn hefur góða stefnu, þarf ekki að leita að henni fyrir kosningar eins og margir aðrir flokkar, en þarf að ná talsambandi við fólkið á ný. Kjósendur Lesa meira
Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins
EyjanHagsmunum Íslands er betur borgið utan ESB en sjálfstæði og fullveldi landsins er ekki fórnað með inngöngu að mati Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, frambjóðanda til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hún telur Sjálfstæðisflokkinn þurfa að endurnýja talsambandið við kjósendur sína, fólkið í landinu og hlusta meira en verið hefur. Sjálfstæðismenn þurfi að ræða sín á milli um það hvernig Lesa meira
Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?
EyjanGræna gímaldið rammar inn hvað fallni meirihlutinn í Reykjavík var kominn mikið út á tún í sínum samstarfi, segir Guðlaugur Þór Þórðarsona þingmaður. Hann segir Sjálfstæðismenn munu styðja ríkisstjórnina í því sem þeir séu sammála henni um. Enginn vafi leiki hins vegar á því að þetta sé vinstri stjórn. Hann segir stjórnina þegar hafa lent Lesa meira
Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira
Guðlaugur Þór: Það á að vera hægt að ræða öll mál í Sjálfstæðisflokknum – líka aðild að ESB
EyjanUmburðarlyndi gengur út á að hafa umburðarlyndi gagnvart þeim sem eru ósammála manni. Á vettvangi Sjálfstæðisflokksins á að vera hægt að ræða öll mál, líka Evrópumálin og aðild að ESB. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, segir mikilvægt að Sjálfstæðismenn gangi sameinaðir út af landsfundi og segir ákvörðun sína um að bjóða sig ekki fram til formanns Lesa meira
Guðlaugur Þór: Augljós sóknarfæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn nú – flokkadrættir helsta ógnin
EyjanÁ meðan þessi ríkisstjórn situr eru augljós sóknarfæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í íslenskum stjórnmálum. Innanflokkserjur urðu dönskum íhaldsmönnum dýrkeyptar á sín um tíma, flokkurinn fór frá því að vera sá stærsti og niður í þrjú prósent. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur áhyggjur af innanflokkserjum í sínum flokki. Hann segir nálgun Sjálfstæðisflokksins hafa gagnast allri þjóðinni. Lesa meira
Guðlaugur Þór: Styrkurinn felst í umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum – flokkurinn þarf að bæta jarðsambandið
EyjanSjálfstæðisflokkurinn var áður breiðfylking þar sem rúm var fyrir fjölda fólks með svipuð grunngildi en misjafnar skoðanir á einstökum málum. Flokkurinn hefur misst jarðsambandið og þarf að endurnýja traustið hjá hópum sem áður fylgdu flokknum að málum. Sagt er að flokkurinn tali fyrir hagsmunum þeirra sem vel geta gætt sinna eigin hagsmuna en láti þá Lesa meira
Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum
EyjanSigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist ekki reka sig að skoðanaágreiningur milli hennar og annarra í Miðflokknum, þegar kemur að styrkjum í landbúnaði eða tollamála og viðskiptafrelsis með landbúnaðarafurðir, valdi henni meiri erfiðleikum en þegar hún var í Sjálfstæðisflokknum. Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum, Sjálfstæðisflokknum rétt eins og Miðflokknum, segir hún. Hún telur eðlilegt að Lesa meira