fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Netflix: Ólafur Darri í fríðum leikarahópi sem talsetja nýja brúðuþáttaröð

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. desember 2018 15:30

Ólafur Darri Ólafsson er meðal leikenda í myndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Darri Ólafsson er í hópi stórleikara sem tala inn á nýja seríu Netflix, Dark Crystal: Age of Resistance.

Þættirnir eru brúðuþættir, tíu talsins og eru byggðir á heiminum sem brúðumeistarinn Jim Henson skapaði í kvikmyndinni Dark Crystal árið 1982 og er þáttaröðin framleitt í samstarfi við The Jim Henson Company. Sýningartími þáttanna er ekki kominn á hreint, en aðeins er notast við handgerðar brúður og engar tölvubrellur notaðar.

Á meðal annarra leikara sem tala inn á þættina eru Eddie Izzard, Helena Bonham Carter, Mark Hamill, Simon Pegg, auk Game of Thrones leikaranna Natalie Dormer og Ralp Ineson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“