fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Elín Kára: „Peningar og gyllinæð“

Elín Kára
Mánudaginn 24. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Káradóttir heldur úti blogsíðu undir eigin nafni þar sem hún skrifar um jákvætt hugarfar, fjármál og lífstíl. Í þessum pistli fjallar hún um hvað það er sem pirrar okkur.

Já, við skulum ræða þetta aðeins.

Þú umgengst manneskju sem þú þekkir vel og svo allt í einu fer hún að verða pirruð, óróleg og uppstökk í lengri tíma. Þessi sama manneskja hnýtir í aðra og hendir frá sér verkefnum við fyrsta tækifæri. Það er eiginlega ekki verandi í kringum þessa manneskju!

Og þú veltir því fyrir þér – hvað sé eiginlega að henni?!?

Mín reynsla er sú, að þegar kafað er djúpt niður á rót vandans, þá er einungis tvennt sem truflar fólk í lífinu; peningar og gyllinæð.

Hugsaðu þetta bara – af hverju er manneskjan svona pirruð? Jú mjög líklega eru það undirliggjandi áhyggjur út af peningum (annað hvort því menn eiga of lítið af peningum eða of mikið af þeim) (menn eru sko ekkert skárri ef áhyggjurnar eru vegna þess að það er of mikið til af peningum). Hins vegar er til fólk sem hefur ekki áhyggjur af peningum og ef það fólk er allt í einu pirrað, skapillt og órólegt þá er það bókað mál að manneskjan er að þjást af svæsinni gyllinæð.

Já gott fólk, þar hafið þið það – tökum nú tillit til hvors annars og dæmum ekki náungann fyrir hegðun hans; aumingja manneskjan hefur bara áhyggur af peningum og/eða þjáist af gyllinæð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“