fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fókus

TÓNLIST: Ariel Pink og Ssion – At least the sky is blue – Syngdu með!

Margrét Gústavsdóttir
Fimmtudaginn 31. maí 2018 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þið sem eruð kunnug Ariel Pink takið þessum frábæra hittara eflaust fagnandi, – og það sama gildir fyrir ykkur sem hafið dálæti á Neil Young, Elisabeth Taylor, Lizu Minelli og vöðvastæltum strákum.

Hvern hefði grunað að þessi ólíku öfl gætu mæst í einu og sama laginu/myndbandinu?

Hér má sjá fjöllistahópinn Ssion í samvinnu við Ariel Pink taka lagið AT LEAST THE SKY IS BLUE.

Myndbandið við lagið er mjög sérstakt en í því er ekki einn einasti kvenmaður þó hinsvegar megi sjá fullt, fullt af karlmönnum í góðu stuði.

Syngdu með:

Riding in your car
On the run straight through to nowhere
The radio is on
It’s all bad but we don’t care
Riding in your car
You better make a move or something
Have I gone to far
Take me anywhere but home

Turn it up
Turn it up
Turn it up and on
Turn it up
Turn it up
You turn me up and on

Go run wild
You just can’t tame it
Wish I could say I didn’t blame them
But I do

Running on zero
Diet coke and ketamine
I forget again
What can I do to make you love me
Deep in the valley
Dying on the vine
In every dream home there’s a headache

Go run wild
You just can’t tame it
Wish I could say I didn’t blame them
But I do
Go run wild
I just can’t take it
Wish I could say I didn’t blame you
But I do

I don’t know where we’re going
I guess I never do
All I know the sun is burning
At least the sky is blue

You’ll wait a long time for me
You’ll wait a lifetime to see
You’ll wait a long time

At least the sky is blue baby
At least when i’m with you

Go run wild
You just can’t tame it
Wish I could say I didn’t blame them
But I do
Go run wild
I just can’t take it
Wish I could say I didn’t blame you
But i do

Go run wild
I’m still your favorite
Wish I could say I didn’t blame you
But I do

MYNDIR

 

Frú Ariel Taylor Pink

Ssion á samfélagsmiðlum:

http://instagram.com/ssioned
http://twitter.com/ssion
http://facebook.com/ssionoiss

Ariel Pink – Heimasíða:

http://www.ariel-pink.com

Myndir fengnar að láni hjá Gayletter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 5 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands