Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga
FréttirVefurinn Glatkistan, sem hýsir greinar um íslenska tónlist, mun brátt loka. Ekki tókst að fá auglýsendur eða hið opinbera til þess að styrkja verkefnið. Frá þessu greinir Helgi Jónsson, sem heldur úti vefnum, í gær. En Glatkistan er stærsti gagnagrunnur sem til er á netinu um íslenska tónlist. „Glatkistan hefur nú verið aðgengileg á veraldarvefnum Lesa meira
Forsprakki Manowar segir Íslendingum að brýna stálið – „Búist við tónleikum þar sem jörðin undir fótum ykkar skelfur“
FókusÞungarokkshljómsveitin Manowar kemur til landsins og leikur á tónleikum þann 28. júní næstkomandi. Það verður einstakur viðburður enda er hljómsveitin einstök og brautryðjendur í sínu fagi. DV ræddi við forsprakkann og bassaleikarann Joey DeMaio í tilefni af heimsókninni. „Búist við krafti. Búist við ástríðu. Búist við tónleikum þar sem jörðin undir fótum ykkar skelfur og kveikir í stríðsmanninum í hjarta Lesa meira
Nóttin sem tónlistin dó
PressanÞriðjudagurinn 3. febrúar 1959 verður að eilífu skráður í sögubækurnar en þennan dag lést ein stærsta tónlistarstjarna samtímans ásamt þremur öðrum í hörmulegu flugslysi. Tólf árum síðar lýsti bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Don McLean þessum degi sem deginum sem tónlistin dó. Þetta gerði hann í hinu klassíska lagi sínu American Pie. Aðeins fjórum mínútum eftir Lesa meira
Fjöll haslar sér völl – Nýtt lag og tónleikar á sumardaginn fyrsta
FókusHljómsveitin Fjöll hefur gefið út nýtt lag, „Holur“, sem er fjórða lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. „Holur er afslappað indírokk með óvæntum hliðarskrefum og er það aðgengilegt í tveimur útgáfum, einni allt of langri, sem er þó nákvæmlega nógu löng, og annarri styttri,“ segir í tilkynningu sveitarinnar. Fjöll eru þeir Guðmundur Annas Árnason söngvari og hljómborðsleikari, Lesa meira
Latínudeildin með nýtt lag í þremur útfærslum
FókusÚt er komið lagið Svo til með Latínudeildinni (Latin Faculty) og Rebekku Blöndal. Lagið er fyrsti singull eða einstak af væntanlegri breiðskífu Latínudeildarinnar sem bera mun heitið Í hangsinu og mun innihalda djass (handa þeim sem alla jafna hlusta ekki á djass), blús, bossnóva og fönk. Útgáfa verður að líkindum síðar á árinu eða snemma Lesa meira
Uppgjör við eitrað ástarsamband
FókusAðdáendur hljómsveitarinnar Frýs, sem var valin Hljómsveit fólksins á Músíktilraunum í fyrra, hafa beðið lengi eftir að hljómsveitin gefi frá sér lag. Biðin er á enda en fyrsta smáskífa sveitarinnar, All That You Are, kom út í dag. Lagið er fyrsta lag sveitarinnar sem kemur út af samnefndri plötu sem kemur út í haust. Frýs Lesa meira
Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn
FókusHljómsveitin Austurland að Glettingi gefur út lag í dag, föstudaginn 14. mars. Sveitin gaf síðast út lag árið 1994 eða fyrir 31 ári síðan. Nýja lag sveitarinnar heitir Náttúran og er eftir Björgvin Harra Bjarnason gítarleikara sveitarinnar en textinn er eftir Hörð Guðmundsson. Meðlimir í hljómsveitinni eru auk Björgvins þeir Valgeir Skúlason sem sér um Lesa meira
Nýliðar ársins með nýtt lag
FókusTónlistarfólkið Ágúst og Klara Einars senda frá sér lagið Bara ef þú vissir i dag. Bæði stigu þau inn á stóra svið tónlistarinnar á síðasta ári hvort með sitt lag og árið var þeim báðum gott. Þannig eru þau bæði tilnefnd sem nýliðar ársins á Hlustendaverðlaunum 2025 sem afhent verða í næstu viku. 2024 rennur Lesa meira
VBMM? er gellupopp í aldamótastíl
FókusTónlistarkonurnar Katrín Myrra og Klara Einars senda frá sér lagið VBMM? í dag, föstudaginn 28. febrúar. Lagið vinna þær og semja saman ásamt upptökustjóranum Daybright. Þetta er í fyrsta sinn sem þær vinna saman og segja þær mikilvægt að tónlistarkonur vinni saman, strákarnir séu duglegri í því enn sem komið er að vinna saman með Lesa meira
Tónlistarsjóður veitir 77 milljónum til 74 verkefna í fyrri úthlutun ársins 2025
FréttirFimmtudaginn 9. janúar var haldin móttaka í Tónlistarmiðstöð fyrir styrkhafa fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs 2025. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr öllum deildum Tónlistarsjóðs sem stofnaður var í fyrra. María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar, bauð gesti og styrkhafa velkomna í hús. Í kjölfarið flutti tónlistarkonan Árný Margrét tvö lög fyrir viðstadda og svo Lesa meira