Maðurinn hér er ábyrgðarfullur mjög sem er mikill kostur. Hann er öruggur í framkomu og býr yfir réttu viðhorfi til lífsins. Hann er sterk manneskja þegar kemur að andlegum styrk en er oft á tíðum með hugann við annað en starfið.
Hann er opinn fyrir skoðunum annarra og er góður og hreinskilinn ráðgjafi þegar kemur að því að taka mikilvægar ákvarðanir.
Hann er orkumikill og er húmoristi, en á það til að vera óþolinmóður þegar kemur að smáatriðum. Traustur eiginmaður og næmur faðir er hann. Hann er hugmyndasmiður.