Þú leitast eflaust við að breyta núverandi aðstæðum til batnaðar. Oft á tíðum virðist þú hafa það á tilfinningunni að þú sért læst/ur inni án þess að vera fær um að njóta stundarinnar. Þér er ráðlagt að skoða öll þau smáatriði sem kunna að verða á vegi þínum með opnum huga.
Þolinmæði er svarið við spurningu þinni og aðstæður eru vissulega ekki eins slæmar og þær birtast þér um þessar mundir.
Tækifæri kann að verða á vegi þínum ef þú neitar að leyfa hindrunum að eyða fasthygli þinni.