Þér er ráðlagt að láta fortíð þína ekki koma í veg fyrir velgengni framtíðar. Aðstæður eru eflaust ekki góðar í þínum augum en annað kemur á daginn þegar þú áttar þig á því hve vel í pottinn er búið.
Heppnin leikur við þig og óskir þínar rætast en talan sjö staðfestir velferð þína. Alsæla birtist þér og leggst bókstaflega að fótum þér. Þú munt fá aðgang að auðæfum fyrr en síðar.