fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United fékk að eiga boltann eftir sigur liðsins á Real Sociedad í Evrópudeildinni í gær.

Bruno hlóð í þrennu í leiknum í 4-1 sigri þegar United flaug áfram.

Vítaspyrnudómarnir voru nokkuð umdeildir en Sociedad skoraði sitt eina mark úr vítaspyrnu.

„Hversu mikið borgaðir þú dómaranum?,“ skrifaði einn samherji Bruno á boltann eftir leikinn.

Hefð er fyrir því að leikmenn láti samherja sína skrifa á boltann eftir þrennur og það gerði Bruno í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“