fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 19:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne er einn litríkasti karakter sem enskur fótbolti hefur séð en lífið hefur oft reynst honum erfitt.

Gascoigne hefur verið í vandræðum með bakkus og oft orðið á í lífinu.

Á ferli sínum hafnaði hann því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var stjóri liðsins.

Þetta var árið 1988 en hann valdi Tottenham frekar en United því þeir borguðu fyrir hús sem foreldrar hans fengu.

Í hlaðvarpi á dögunum var Gascoigne spurður að því hvort lífið utan vallar hefði orðið öðruvísi ef hann hefði valið United.

„Fólk er alltaf að segja hvort hann hefði haldið aga á mér, Eric Cantona tók tæklingu í háls á stuðningsmanni,“ sagði Gazza þá og svo komu sprengjurnar.

„Wayne Rooney sængaði hjá ömmu og Ryan Giggs hélt í við konu bróður sín,“ sagði Gazza og þeir Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards áttu varla til orð.

@therestisfootball1Fair to say Gazza probably would’ve fit right in a♬ nhạc nền – The Rest Is Football

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur