fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum framherji segir að Raphina kantmaður Barcelona eigi skilið að vinna Ballon d’Or fyrir þetta ár eins og staðan sé í dag.

Hann telur að Mohamed Salah sé hluti af samtalinu en hann myndi velja Raphinha eins og staðan er í dag.

„Raphina er á undan Salah eins og staðan er í dag fyrir mig, vegna þess hvernig hann hefur spilað í Meistaradeildinni,“ segir Henry.

„Hann er með ellefu mörk í Meistaradeildinni, Mo Salah er í samtalinu en einnig Harry Kane og Ousmane Dembele.“

„Þetta snýst um frammistöðu í Meistaradeild auk þess að vinna deildina í heimalandinu. Raphina er að skora mikið og er bara með eitt víti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum