fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Dæmdur í langt bann og svarar nú fyrir sig: ,,Ég er tilbúinn í slaginn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 09:00

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonseca, stjóri Lyon, er tilbúinn í slaginn en hann ætlar að áfrýja níu mánaða banni sem hann var dæmdur í á dögunum.

Fonseca brjálaðist á hliðarlínunni í leik sinna manna við Brest í Frakkland og fór ‘enni í enni’ við dómara leiksins og fékk í kjölfarið rautt spjald.

Fonseca er ásakaður um að hafa ætlað að skalla dómarann sem veldur því að hann fái níu mánaða bann sem er enginn smá tími.

Hann harðneitar því að hafa ætlað að ráðast á dómarann í leiknum og heimtar það réttlæti sem hann á skilið.

,,Ég er tilbúinn í slaginn. Ég mun aldrei gefast upp. Við getum áfrýjað þessu og fengið það réttlæti sem við eigum skilið,“ sagði Fonseca.

,,Ég er með stuðning frá forseta félagsins. Ég þarf að taka níu mánaða banni fyrir atvik sem ég hef beðist afsökunar á.“

,,Ég sé í fjölmiðlum að það sé talað um árás í garð dómarans. Ég snerti ekki dómarann, ég réðst hins vegar á hann með orðum. Ég réðst hins vegar aldrei á hann og það var aldrei mín áætlun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar