fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ansi kaldhæðinn í gær er hann ræddi við blaðamenn eftir leik í enska bikarnum.

City spilaði við Leyton Orient og vann 2-1 sigur þar sem Nico Gonzalez spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en fór útaf vegna meiðsla.

Guardiola býður leikmanninn einfaldlega velkominn til Englands og virtist gagnrýna dómgæslu landsins ansi hressilega með sínum ummælum.

,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina og í heim dómarana,“ sagði Guardiola eftir leikinn.

,,Kannski vissi hann af vinnubrögðum dómarana því ég átta mig á því að þetta er alls ekki auðvelt. Það er ekki auðvelt að spila gegn liði í þriðju deild.“

,,Án VAR þá er þetta erfiðara því þeir eru ekki vanir því. Ég veit að þetta er lið í þriðju deild en þeir misstu af einu eða tveimur atvikum.“

,,Ég veit ekki hversu alvarlega meiddur hann er en hann gat ekki haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl