fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ansi kaldhæðinn í gær er hann ræddi við blaðamenn eftir leik í enska bikarnum.

City spilaði við Leyton Orient og vann 2-1 sigur þar sem Nico Gonzalez spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en fór útaf vegna meiðsla.

Guardiola býður leikmanninn einfaldlega velkominn til Englands og virtist gagnrýna dómgæslu landsins ansi hressilega með sínum ummælum.

,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina og í heim dómarana,“ sagði Guardiola eftir leikinn.

,,Kannski vissi hann af vinnubrögðum dómarana því ég átta mig á því að þetta er alls ekki auðvelt. Það er ekki auðvelt að spila gegn liði í þriðju deild.“

,,Án VAR þá er þetta erfiðara því þeir eru ekki vanir því. Ég veit að þetta er lið í þriðju deild en þeir misstu af einu eða tveimur atvikum.“

,,Ég veit ekki hversu alvarlega meiddur hann er en hann gat ekki haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern