fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Sjáðu hvað Trump sagði um Grænland eftir að hann var svarinn í embætti

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 08:30

Trump er fluttur í Hvíta húsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, sem svarinn var í embætti Bandaríkjaforseta í gær, tjáði sig um stöðu mála varðandi Grænland á meðan hann skrifaði undir bunka af hinum ýmsu forsetatilskipunum.

Trump hefur lýst því yfir að hann vilji að Bandaríkin taki yfir Grænland sem fékk heimastjórn frá Danmörku árið 1979 en er sjálfstjórnarsvæði innan dönsku ríkisheildarinnar. Hefur hann meira að segja ekki útilokað að beita hervaldi til að ná markmiði sínu.

Hann tjáði sig stuttlega um málið í gær eftir að hann tók við embætti.

„Grænland er dásamlegur staður. Við þurfum á því að halda fyrir alþjóðlegt öryggi og ég er viss um að Danir vilji koma með,“ sagði hann.

Trump sagði síðan að það kostaði Dani mikið að „viðhalda“ Grænlandi og bætti við að Grænlendingar sjálfir væru ekki ánægðir með Dani. „Ég held að þeir séu ánægðir með okkur,“ sagði hann en myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021
Fréttir
Í gær

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES