fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Drullað yfir Carragher í klefanum hjá Liverpool eftir hegðun hans í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum fyrirliði Liverpool hefur farið mikinn í vikunni og látið Mo Salah heyra það fyrir ummæli hans um liðna helgi.

Salah lét þá alla vita að Liverpool væri ekki búið að setja neitt tilboð á borð hans. Samningur Salah rennur út næsta sumar.

Carragher var mjög ósáttur með Salah að setja svona ummæli út þegar Liverpool er á flugi.

Andy Robertson bakvörður Liverpool var spurður út í þetta þegar hann ræddi við CBS í gær en þar starfar Jamie Carragher.

„Það er búið að lesa yfir Carragher í klefanum þessa vikuna, það er á hreinu,“ sagði Robertson.

Salah er 32 ára gamall og hefur reynst Liverpool frábærlega síðustu ár, óvíst er hvort hann verði áfram eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“