fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fékk mjög óviðeigandi tölvupóst og var boðið mikla peninga: Vildu sjá hana stunda kynlíf – ,,Leið eins og ég væri skítug“

433
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernanda Colombo er ekki nafn sem allir kannast við en hún er dómari og kemur frá Brasilíu og starfar í knattspyrnubransanum.

Colombo hefur gert fína hluti í heimalandinu og hefur dæmt marga leiki í heimalandinu þar sem hún á marga aðdáendur.

Hún þykir vera mjög kynþokkafull en tvær milljónir manns fylgja henni á samskiptamiðlinum Instagram.

Colombo fékk hins vegar ansi óhugnanleg skilaboð á sínum tíma eftir að hafa dæmt góðgerðarleik í heimalandinu.

Ónefndur aðili hafði samband við Colombo í t0lvupósti þar sem henni var boðið að starfa í kynlífsbransanum fyrir háa upphæð.

,,Ég fékk eitt sinn tölvupóst sem lét mér líða illa, mér leið eins og ég væri skítug,“ sagði Colombo um reynsluna.

,,Mér barst tölvupóstur þar sem mér var boðið peninga fyrir það að leika í klámmynd.“

,,Ég vil koma því á framfæri að það sem ég elska er fótbolti og ég elska að vinna við fótbolta. Fólk þarf að átta sig á því og sýna því virðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá