fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Þetta eru mögulegar andstæðingar Íslands í umspilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því varð ljóst í gær að Ísland fer í umspil um að halda sínu sæti í B deild Þjóðadeildarinnar eða falla í C deild.

Mögulegir andstæðingar í umspilinu eru Slóvakía, Kosóvó, Búlgaría og Armenía.

Dregið verður í umspilið á föstudaginn og verður það leikið í mars næstkomandi.

Ísland tapaði gegn Wales í gær en sigur þar hefði tryggt liðinu veru í B-deild og umspil um sæti í A-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli