fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Setja allt í botn og vilja fá Salah áður en HM félagsliða hefst

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Hilal vilja semja við Mohamed Salah og reyna að ganga frá öllu áður en HM félagsliða hefst næsta sumar.

Salah sem er 32 ára gamall getur farið frítt frá Liverpool næsta sumar.

Al-Hilal er eitt þeirra lið sem fer á HM félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum næsta sumar.

Salah hefur mikið verið orðaður við lið í Sádí Arabíu síðustu ár og nú fer áhuginn að aukast.

Salah hefur verið í mögnuðu formi síðustu vikur en búist er við að Liverpool geri allt til þess að halda honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?